Sölu og þjónustusvið

Meginverkefni eru sala búnaðar og þjónusta við afgreiðslustöðvar og viðskiptavini móðurfélaganna og dreifingarsvið Olíudreifingar, í hönnun, uppbyggingu, eftirliti og viðhaldi sérhæfðs búnaðar til geymslu, meðhöndlunar og afgreiðslu eldsneytis.

Um Olíudreifingu

Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti og þjónusta við olíubirgðastöðvar og bensínstöðvar.

Móttaka pantana

PantanirOlíudreifing annast dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf (upplýsingar hér) og Olíuverslun Íslands hf. (upplýsingar hér)

Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða í sumarstörf.
Við leitum að vönum bílstjórum með CE meirapróf staðsetta í Reykjavík, Austurlandi og Akureyri.
Um fjölbreytt störf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og skip.
Leitað er af fólki sem hefur ríka þjónustulund og getur unnið sjálfstætt.
Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi.
Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um störfin.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937 (Reykjavík og Austurland)
og Guðjón Páll Jóhannsson í síma 550-9910 (Akureyri).
Umsóknir sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Viðgerðaþjónusta | 550 9955

Neyðarnúmer: 552 6900

Svarað er í Neyðarnúmer 552 6900 allan sólarhringinn. Securitas sér um símsvörun og kemur boðum áfram til Öryggisnefndar ODR.

Hafðu samband