
Birgðastöðvar Olíudreifingar
Olíudreifing rekur 15 birgðastöðvar sem hluta af dreifingarneti sínu á landsvísu fyrir fljótandi eldsneyti auk þess að reka birgðastöðvar í Hvalfirð og í Helguvík. Þær stærstu eru notaðar til að taka á móti skipum frá erlendum birgjum og er síðan dreift frá þeim á minni stöðvar auk þess að afgreitt sé beint frá þeim. Á flestar minni stöðvarnar er dreift með skipi en á eina þeirra er eingöngu hægt að keyra.

Innflutningshafnir
Örfirisey, Helguvík, Hvalfjörður, Akureyri,
Neskaupstaður og Reyðarfjörður
Akstursbirgðastöðvar
Þorlákshöfn.

Strandbirgðastöðvar
Grundarfjörður, Ólafsvík, Patreksfjörður, Ísafjörður, Grímsey, Þórshöfn, Vopnafjörður, Seyðisfjörður, Höfn og Vestmannaeyjar
Olíudreifing ehf.
Sími:
550 9900
Sendu okkur mail:
odr@odr.is