Um nokkura ára skeið hefur verið starfandi umhverfis- og öryggisfulltrúi hjá Oliudreifingu. Hefur hann umsjón með umhverfis- og öryggismálum fyrirtækisins, gegnir hlutverki öryggisfulltrúa gagnvart ISM kóda skipa félagsins, sem og skipverndarfulltrúa félagsins ásamt því að vera öryggisráðgjafi við flutning á hættulegum farmi á vegum.

Viðgerðaþjónusta | 550 9955

Neyðarnúmer: 552 6900

Svarað er í Neyðarnúmer 552 6900 allan sólarhringinn. Securitas sér um símsvörun og kemur boðum áfram til Öryggisnefndar ODR.