Þjónusta

Á þjónustuverkstæðum Olíudreifingar starfa sérfræðingar, iðnaðarmenn og aðstoðarfólk. Flest eru þau með sveins- eða meistararéttindi og búa yfir umfangsmikilli þekkingu og reynslu. Auk þeirra er viðbragðsteymi ávallt reiðubúið ef bregðast þarf við mengunaróhöppum.

Ráðgjöf og hönnun

Olíudreifing veitir viðskiptavinum sínum faglega ráðgjöf og býður upp á hönnun og sérhæfða þjónustu þegar kemur að umhverfismálum og leyfisveitingum.

Sjá nánar hér:
Image

Þjónustuverkstæði

Þjónustuverkstæði Olíudreifingar eru tæknilega vel búin og mönnuð sérfræðingum og starfsfólki með iðnmenntun, ásamt aðstoðarfólki. Stærstur hluti starfsmanna er með sveins- eða meistararéttindi og býr yfir sértækri þekkingu og reynslu.

Sjá nánar hér:

Mengunarviðbragð

Viðbragsteymi er sérstaklega þjálfað í að bregðast við ef mengunarslys eða önnur óhöpp verða við meðhöndlun eldsneytis.

Neyðarnúmerið er 552 6900

AFDÆLING - VERÐSKRÁ

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Virka dagaVerð:
Kl. 08.00 til 17.0023.320
Eftir kl. 17.00 til 23.30, helgar og helgidagar59.000

UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐIS

Virka dagaVerð:
Kl. 08.00 til 17.0059.000
Eftir kl. 17.00 til 23.30, helgar og helgidagar79.500

Olíudreifing ehf.

 
Hólmaslóð 8-10
101 - Reykjavík
Sími: 550 9900
Netfang: odr@odr.is

Flýtihlekkir

Símanúmer

Aðalnúmer s. 550 9900
Þjónustuborð s: 550 9955 

Bakvaktasímar:
Rafvirkjar s: 860-6917
Vélvirkjar s: 860-6906
Bifvélaverkstæði s: 864-9411

Neyðarnúmer 552 6900

Image


Jafnlaunavottun - Umhverfisvottun
Öryggisvottun - Gæðavottun: Sjá hér: